| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Stúlka ein hafði gengið inn á prest á salerni, þar sem hann var að kasta af sér vatni. Hafði hún dag eftir dag orð á þessum atburði.

Skýringar

Er í þungum þönkum mær.
Þetta sem að skeði í gær
hún úr sínum hug ei fær.
Hana í nótt það dreymdi
að bunulækur blár og tær
úr biskupsfóstra streymdi.