| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Karl Ísfeld var einn vetur í unglingaskóla hjá Arnóri áður en hann fór í menntaskóla.Um vorið var Karl í vinnu hjá Arnóri og unnu þeir einn dag við mótekju. Heitt var í veðri, en Karl lítið gefinn fyrir líkamlegt erfiði. Þótti Arnóri Karl nokkuð blótsamur og orti því vísuna. Karl svaraði: Þá svaraði hilmir hæða og horfði til jarðar á ská: Þarftu að njósna um námskeið hans nýkominn Arnóri frá?

Skýringar

Karl er til himna kominn
að kanna hin heilögu vé:
Hér er margt helvíti skrýtið.
En hvar ætli andskotinn sé?