| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Orti Árni til Bólu-Hjálmars á förnum vegi.Hjálmar svaraði þegar: Árni á Skútum er og þar, úldinn grútar snati. Hrafna lút í hreiður bar. Hans eru pútur dæturnar.
Maður skálmar mikill þar
mjög svo tálmar dyggðum.
Er það Hjálmar auðnuspar,
sem yrkir sálma háðungar.