| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Sú þjóðsaga fylgir þessari ferskeytlu að höfundur hennar hafi misst skáldgáfuna eftir að hann orti hana og ekki fengið hana aftur fyrr en hann hafði lofað að yrkja andlega lofgjörð. Gáfuna hefur hann sjálfsagt fengið aftur því hann er sagður afkastamesta rímnaskáld 18. aldar.

Skýringar

Aldrei skal ég yrkja sálm
þó eldri veðri en skrattinn.
Sver ég það við mold og málm,
mitt parruk og hattinn.