| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Um hryssu Árna Stefánssonar í Stóra - Langadal, Skógarströnd.

Skýringar

Skessa hlaut mátt að missa.
Messu ég náði á Skessu.
Skessa var hættuleg hryssa.
hress tíðum reið ég skessu.
Skessa var skörpust hrossa.
Skessu er minnst í versi.
Skessu drap blý úr byssu.
Blessuð sé minning Skessu.