Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hann fer seinna hrætetrið hann kolur

Bls.94
Flokkur:Svarvísur


Tildrög

Vísan er svar við vísu Árna Magnússonar:

Líta munu upp í ár
Íslands búar kærir,
að Hreggviðsniður hærugrár
höfuð til landsins færir.
Hann fer seinna hrætetrið hann kolur,
höfuðið fylgist enn nú jafnt sem bolur,
um illt var hann lengi yfirburða þolur,
til Íslands færa karlinn hægar golur.

(Sjá: Líta munu upp í ár)