| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Ort eftir að maður hennar, Sigurbjörn Sigurðsson, Litlu-Laugum orti: Að vera snauður vont er það. Varla nauð fá bifað. Ætti ég sauði og gjarða glað gæti ég ótrauður lifað.
Þegar dauði að dyrum ber
á döpru nauða kvöldi.
Hjálpar auður enginn þér
eða sauðafjöldi.