| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Skýringar

Ólafur Halldórsson lærði vísuna þannig eftir prófessor Jóni Helgasyni í Kaupmannahöfn:

Klukkan fégur klyngja fer
kuldaveður gluggann ber.
Þórður dregur síst af sér,
syngur og kveður uppi á mér.

Og mun sú gerðin réttari.
Klukkan fégur kalt er veður úti.
Þórður ryður sæði úr sér
syngur og kveður uppi á mér.