Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Á meðan hef ég húsaráð

Bls.105


Tildrög

Jón orti til Þorvaldar Sveinssonar formanns á Sauðárkróki, sem reri stundum frá Selvík á Skaga.
Á meðan hef ég húsaráð,
háður umsjón lakri,
verðu ætíð vafinn dáð,
velkominn að Akri.