| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Maður nokkur lagði frá sér poka með einhverjum varningi í við búðardyr á Ísafirði. Þegar hann ætlaði að taka pokann aftur var hann horfinn. Varð honum þá að orði: ?Nú hefur einhver helvískur Bolvíkingurinn stolið pokanum mínum.? Höfundur var nærstaddur og kvað þetta stuðlafall sem þótti tvírætt nokkuð.

Skýringar

Blótaðu ekki Bolvíkingum mínum,
veit ég margan vænan þar
og vel að sér á höndurnar.