| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Gati fjarri er gamli Jón

Bls.Glóðafeykir 10. h.


Tildrög

Svar til sýslumanns á sýslunefndarfundi eftir vísuna: "e;Þótt af henni hlytist annað tjón ekki á þessum vetri. Gott er ekki að gamli Jón sé gatisti hjá Pétri."e; Hér er átt við Pétur Hannesson sparisjóðsstjóra sem lánaði húsnæði til sýslufundar. Gat var á einni stólsetunni. Leirgerður var bók sem kveðskapur á sýslufundi var skráður í.
Gati fjarri er gamli Jón.
Glufan stærri hrelldi sjón.
Mörg er smærri þörf við þjón.
Þakkarkærri hugarsjón.