| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Ánauð Pétri er ekki hjá

Bls.Glóðafeykir 10. h.


Tildrög

Svar til sýslumanns á sýslunefndarfundi eftir vísuna: "e;Þótt ábóta sé æði vant ýmsu á mínu setri. Öllu verri held ég samt sé ánauðin hjá Pétri."e; Hér er átt við Pétur Hannesson sparisjóðsstjóra sem lánaði húsnæði til sýslufundar. Gat var á einni stólsetunni. Pétur hafði ort áður: ?Eftir marga yfirsjón. Ýmsum skáldum betri. Gerist okkar gamli Jón gatisti hjá Pétri.?
Ánauð Pétri er ekki hjá
um það letrar mærðarskrá.
Maður betrast honum hjá.
Hlýjum vetri þessum á.