| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

1. vísa af 3. Draumvísa Sveinbjarnar í Hergilsey,eftir að Lárus var drukknaður, en hann vitjaði Snæbjarnar í draumi.
Dauðastríðið var stutt og hart.
Stund var ei til að hugsa margt.
Fól ég þá Guðs í föðurhönd
að frelsa og taka mína önd.