| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Piltur nokkur kom á bæ, heyrði að veið var að lesa húslestur og ætlaði að snúa við. Höfundur var þar staddur og kvað vísuna.

Skýringar

Ungur maður, eg þess bið,
andans dýr er forði,
láttu þér ekki velgja við
voldugu Drottins orði.