| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Löngum fórstu greitt um grund

Bls.Söguþættir landpóstanna. ll.b.


Tildrög

Um Flugu.
Löngum fórstu greitt um grund.
Gerði víkja bagi.
Marga léttir mæðustund
mér á ferðalagi.

Jafnan var þinn fótur frár
frí að vera loppinn.
Straumhörð fljót og íllar ár
óðstu í herðatoppinn.

Þúsuns sinnum það ég sá
þolinn veginn tróðstu.
Og augafullur er ég lá
yfir mér róleg stóðstu.