| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Prestur í Saurbæ var Péturs mögur

Bls.Gamantregi 1969
Prestur í Saurbæ var Péturs mögur.
Passíusálmana þar til bjó
1674
séra Hallgrímur þjáður dó.

Aldrei hróður Hallgríms linni.
Í höndum ber hann pálmana.
Hann gekk í sæng með Guddi sinni
og gerði alla sálmana.