| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Ort er Jón á Möðrufelli bað kaupamann sinn Frímann Friðriksson að vera tíður á tíkinni, en það átti að merkja að herða sláttinn.
Hirtu þetta heilræði.
Það hentar hverju flóni.
Skaktu þig títt á tíkinni
til að þóknast Jóni.