| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Þegar Guðmundur Hagalín var strákur var hann alltaf síyrkjandi. Aðeins 8 ára gamall fór hann að yrkja rímu af Ormi Stórólfssyni. Hann komst víst ekki langt með þær og aðeins þessi eina vísa er til úr þeim yrkingum.

Skýringar

Ormur víst af virðum bar,
viður álma gríðarsterkur.
En þegar fæddist frækinn var
fjórtán aðeins veginn merkur.