| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Höfundur var að draga línu. Á bjóði einu, sem Valgerður nokkur hafði beitt, voru tvær smálúður. Um það orti höfundur þennan hagkveðlingahátt.

Skýringar

Blóðið æsir ákafi,
oft því blæs af mæðinni.
Harla svæsinn Hafliði,
hann tvílæsir Valgerði.