| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Ort er Jakob Smári hafði endurbætt útgáfu 100 bestu ljóða á íslenska tungu, en ekki tekið þar neitt eftir Tómas.
Læknarnir gera margt af mikilli list.
Mörg og dýrðleg sál er þess vegna töpuð.
En aldrei hefði heimurinn eignast Krist
hefði jómfrú María verið skröpuð.

En læknarnir sáu að það náð´ ekki nokkurri átt
og nú er frelsarinn bráðum tvö þúsund ára.
En sumum finnst að hefði hins vegar mátt
hrófla ögn við móður hans Jakobs Smára.