Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Sendi vini sínum þessa vísu er hann gekk að eiga aðra konu sína Ragnheiði Eggertsdóttur.Nokkru síðar sendi hann sama manni vísuna: ?Nú er ég kvíum óláns á ..?
Veit ég hefurðu vinur frétt.
Vaxa fer mitt yndi.
Gullkórónu gimstein sett
glitrar á hjarnar tindi.