Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Maður hrósaði Efstabæ en Sigurður var ekki á sama máli.
Um þó gæist alls staðar
öðrum dægilegastar
af mér frægjast ekki par
Efstabæjarholurnar.