Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Þótti hross Bjarna nokkuð ágeng við engjarnar á Fitjum.
Taði úr Bjarna tryppafans
sem til er í Fitjalandi
óska ég í askinn hans
með áláti af hlandi.