Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Þessa vísu kvað höfundur um séra Björn í Hítardal.

Skýringar

Prestur Björn á bænum Hít
bygging vandar fína.
Með sex þumlunga þykkum skít
þekur skemmu sína.