Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hann sem klerkur verða vonar

Bls.Sunnudagsblað Tímans 23.tbl.14.júní 1964


Tildrög

Um stjúpson sinn Jakob sem var að læra til prests. Merki Haraldar Sigurðssonar hét ?Landeyða?
Hann sem klerkur verða vonar
vits með herkið safn.
Haralds sterka Sigurðssonar
sá ber merkisnafn.