Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hálfrotaður heyrnasljór

Bls.Sunnudagsblað Tímans 23.tbl.14.júní 1964


Tildrög

Við konu sína Ragnheiði Eggertsdóttur Fitjum Skorradal. Kom inn eftir að hafa járnað hest sem sló hann.
Hálfrotaður, heyrnasljór.
Á höfði særður.
Þinn er maður mjög órór
og mikið ærður.