Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Hundapest gekk og sama ár hrundi eldhúsið hjá Bjarna á Vatnshorni.
Ár sem hundar hárs um sprund
heljar fundu dofann.
Ílla bundin báls á grund
Bjarna hrundi stofan.