| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Þessa hringhendu kvað höfundur um mann sem hafði fengið blátt auga og hafði hrátt kjöt verið lagt við marið.

Skýringar

Einhver sá og sagði frá,
sárið þá var laugað.
Klesst var hráu kjöti á
kolabláa augað.