Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um Stuðlamál Margeirs. Einnig sagt um Kristján Sigurðsson kennara á Brúsastöðum.
Út á hálan hleypur ís
hróðrar mála pjakkur.
Fóðri strjálar fyrir mýs
fóta og sálar skakkur.