Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Njáll og Héðinn bjuggust best


Tildrög

Úr fiskimannavísum sem ortar voru þegar brúin var bygg á eystri ós Héraðsvatnanna. 3. vísan.
Njáll og Héðinn bjuggust best
burði með í skyndi.
Fengu léðan húma hest
helst er seður yndi.