SöfnÍslenskaNynorskEsperantoPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (17556)
Auglýsingar (1)
Árstíðavísur (18)
Ástavísur (19)
Beinakerlingavísur (41)
Bílavísur (5)
Bæjavísur (2)
Bölmóðsvísur (2)
Draumvísur (9)
Drykkjuvísur (26)
Ferðavísur (9)
Gamanvísur (92)
Gátur (16)
Heilræðavísur (11)
Heimslystarvísur (1)
Heimsósómavísur (8)
Hestavísur (75)
Kersknisvísur (1)
Klámvísur (1)
Lífsspeki (21)
Mannlýsingar (33)
Nafnavísur (2)
Níðvísur (2)
Pólitískar vísur (41)
Samkveðlingar (1)
Samstæður (6)
Sjóferðavísur (1)
Svarvísur (2)
Trúarvísur (2)
Tvíræðar vísur (12)
Veðurvísur (18)
Það að bera höfuð halt
Höfundur:Guðmundur Friðjónsson
Heimild:Vísnasafn Sigurðar J. Gíslasonar í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. bls.Lesbók Morgunbl. 1942 /93
Það að bera höfuð halt
hamlar brautargengi. Hjarta mitt og höfuð salt hafa vegið lengi. Ýmsum verður örðug nú ástleitnin við mildi. Margur hikar að taka trú. Trúna á lífsins gildi. Mér fyrir döprum sjónum senn sortnar á fótskör norna. Gef mér trú á Guð og menn gæskan himinborna. |