| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Sölvi Helgason, hinn frægi flakkari, var einhverju sinni að níða Snæfellinga og þá helst Eyrsveitinga. Höfundur var þar nærstaddur og kvað þessa ferskeytlu til Sölva. Aths.: Spurning hvort ekki á að skrifa Eyrsveitungar í stað Eyrsveitingar en svona er þetta í handriti (bæði í vísunni og lýsingu á tilefni hennar).
Eyrsveitingar eru víst
iðjusamir flestir,
en friðland hjá þeim finna síst
flökkusnatar verstir.