| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Jón Sveinsson, bóndi í Fjósakoti var mjög orðvar maður og talaði aldrei ljótt. Hans stærsta orð og jafnframt orðtak hans var: „Skotans beinið. Einhvern tíma fékk hann bréf frá einhverjum kunningja sínum og var utanáskriftin þessi hringhenda.
Að Fjósakoti færist blað
fyndnu „skotans beini.““
Hálfuppbrotið hirði það,
hann Jón gotinn Sveini.