| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Stóð við glugga á Siglufirði hjá vinkonu sinni sem sagði. Gjörðu nú góða vísu Sigfríður mín. VArla hafði hún sleppt orðinu en vísan var komin. Þessi kona var móðir Skarphéðins á Gili. Sagt var að aldrei hefði Æskan aflað eins vel á vertíð og þessari.
Farðu vel Æska á freyðandi haf.
Fylgi þér herrann sem líf öllu gaf.
Og gefi þér afla úr öldunnar geim
og aftur svo farsæla leiði þig heim.