| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Grásleppan veiðist suður mmeð sjó.
Það sýnir hvað hún er gáfnasljó
að alltaf veiðist þar nægta nóg
næstum á hverjum vetri.
En aðrir fiskar í öðrum sjó
eru víst lítið betri.