| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Sagt er að Ljósavatnssystur Rut og Júdit Sigurðardætur kvæðu þessa ferskeytlu í félagi þegar farið var með lík föður þeirra úr hlaði til greftrunar. Annarri gerð vísunnar fylgis sú sögn að bræðurnir Bóas og Jónatan hafi verið með og hafi þau systkinin gert sína hendinguna hvert:

Sterkir draga stærðar hlass,
stórgrýttur er vegur.
Farðu nú í fjandans rass
faðir minn elskulegur.
Dauðinn allra dregur hlass,
- dapur er lífsins vegur. -
Farðu nú í fjandans rass
faðir minn elskulegur.