| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Ei gekk mér sem allra verst
á þótt lítið bæri.
Að lempa víf og laga hest
ljúf við tækifæri

Rétt er jórinn riðinn þá.
Rekkar þetta skilja.
Spili ´ann gangi ýmsum á
eftir mannsins vilja.

Þeir, sem geta þrátt á hitt
þægð er klárinn metur.
Allt hann lagar eðli sitt
eftir manni betur.