| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Í Skaftholtsréttum var talið að draugur nokkur gengi ljósum logum. Var hann nefndur Hamra-Dísa. Um Dísu kvað höfundur þessa oddhendu.

Skýringar

Berst sú frétt úr Flóarétt,
firðar nett ei prísa:
Faldar hettu og hleypur létt
Hamra- grettin -Dísa.