| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Það er ekki að undra þótt við hrösum
með ástarinnar gleraugu á nösum.
Við lítum gegnum þau á þann ógnar meyjarsand,
en með berum augum ekki fyrr en eftir hjónaband.
Gleraugun gaf hún oss hún Freyja.
Með gleraugunum vil ég lifa og deyja.
Með gleraugum.