Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Kvenpils var breitt yfir hann er hann lagðist til svefns.
Þessa njólu nú í bóli mínu
nýt ég yls og unaðar
undir pilsi Guðrúnar.