Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Vel ég rækja vil mitt stand
víst þótt ellin beygi.
Ég átti að sækja hingað hland.
Heyrðu hvað ég segi.