Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Ferðaðist um með Grýlu Jóns Mýrdals.
Ber ég Grýlu hól af hól.
Harðnar fýludugur.
Fjarri Nílar sólar sól
sem hjá hvílir hugur.