| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Ef að ég var ástagjarn

Bls.Vinnan og verka. V. 5-6.


Tildrög

Svar til Þuru í Garði fyrir vísuna sem hún orti eftir að Teódór lét þau orð falla að hann væri náttúrulaus orðinn: Þú hefur Teddi mikið misst mannlegu náttúruna. Þína fyrr ég þekkti lyst þá var allt í funa.
Ef að ég var ástagjarn
það alla daga sýti
að ég ekki bjó til barn
á botninum í Víti.