| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Höfundur var að leggja af stað í ferðalag. Kunningi hans einn hafði lofað honum að koma til hans og gera honum einhvern greiða áður en hann færi. Svo fór að kunninginn sveik loforð sitt og sendi höfundur honum þá þessa ferskeytlu.
Er á flótta allt sitt líf,
einskis bón vill gera.
Ef hann skyldi eignast hníf
ætti hann sig að skera.