| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Höfundur lítur yfir liðinn dag og gleður sig við kvöldfegurðina en finnur eigin galla koma betur í ljós. Hann kveður þessa hringhendu. Þessi vísa er samstæð næstu vísu á undan (Degi lýkur, glitrar grund).

Skýringar

Lúinn sest við liðinn dag,
ljós í vestri skína.
Sé nú best við sólarlag
suma bresti mína.