| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Er höfundur orti þessa skammhendu var hann á leið út í Skáleyjar í vestan hvassviðri og kaus heldur að liggja af sér veðrið undir Axarskeri en hleypa undan enda var hann lítið fyrir það gefinn.

Skýringar

Ef við náum Axarskeri
eyja syðst í krans,
þar vil ég heldur halda knerri
en hleypa upp til lands.