| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Er á veiðum engum leið


Tildrög

Um Margréti Þorláksdóttur er hún kom að Teigi dulbúin í karlmannsfötum. Elísabet á Krossi, þá smástelpa var með henni.
Er á veiðum engum leið
allan greiða þáði.
Buxnagleiða bauga heið
burtu skeiða náði.