| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Unnusta Níelsar var afbrýðisöm og var lengi óhýr í bragði við hann. Þá kvað hann þessa ferskeytlu.

Skýringar

Mig má enginn síðan sjá,
síst með lund ógramri,
að ég fylgdi gullhlaðsgná
gleiður að Kattarhamri.