| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Níels skáldi kvað þetta þríhenda stikluvik eitt sinn er hann kom heim frá að fylgja stúlku bæjarleið. Lá leið þeirra framhjá svonefndum Katthamri.

Skýringar

Á var ferð um eyrarnar
einn og þangað fylgdi
baugagerði í bragði snar.
Blessaður verði hann Katthamar.