| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Skývangs falla fiðrin ótt

Heimild:Safnamál
Bls.15. árg., bls. 56.


Tildrög

Þegar dregur að hausti og fyrstu snjóflyksur falla á jörð, fæðist vísa.
Skývangs falla fiðrin ótt,
fræin vallar þekur.
Sól að fjalli sígur ótt,
sumri halla tekur.